Vigtun 2 - lota 2
9.9.2009 | 20:13
Fékk ekki nema -0.5 kg. Veit samt uppá mig sökina svo ég vona að ég fái betri tölu næst. Svo var ég reyndar í mikið þyngri fötum núna heldur en vanalega, hef alltaf farið í sömu fötunum í vigtun. En nóg af afsökunum, ég er svekkt en ætla að fá betri tölu næst. Hrikalega fúlt að vanta bara 300 gr uppá fyrsta markmið og 15 kg heildarþyngdartap.
Lota 2 Upphaf 30.08.09:
83.3.0 - 1.0 kg farin á 2 DDV dögum.
0.3 kg eftir í MM1 10.3kg í MM5
MM1: 83.0 MM2: 80.5 MM3: 78.0 MM4:75.5 MM5: 73.0
Lota 1 : 06.05.09: 98.0 kg
13.2 kg farin á 70 dögum
Náði 2 markmiðum - endaði í 84.8 kg
Athugasemdir
Gangi þér áfram vel, þú ert hvatning fyrir aðra
bolla (IP-tala skráð) 13.9.2009 kl. 09:48
Ætlaði að vera löngu búin að tékka á þér;) Dugleg stelpa 500 gr eru alltaf 500 gr .. betra að standa í stað en þyngjast og ennþá betra þegar maður er léttari, þó það séu ekki nema 50 gr:)
Kristín (IP-tala skráð) 15.9.2009 kl. 19:24
Hvernig gengur? Er búin að vera að fylgjast með þér og finnst þú ekkert smá dugleg
Dóra (IP-tala skráð) 6.10.2009 kl. 11:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.